Greiðslufrestur rennur út á föstudaginnVið minnum á að fresturinn til að greiða fyrir úthlutaðar vikur í orlofshúsi í sumar er til 5.apríl en eftir þann tíma verður ógreiddum vikum endurúthlutað…
Formaður Starfsgreinasambandsins, fyrir hönd samninganefndar SGS, skrifaði undir samkomulag um meginlínur nýs kjarasamnings ásamt formönnum Eflingar, VR, LÍV, VLFA, VLFG og Framsýnar, sem gengið var frá hjá ríkissáttasemjara upp úr…
Í dag bjóða stéttarfélögin í Skagafirði félagsmenn sína og fjölskyldur þeirra velkomin í hátíðarkaffi sem haldið verður í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð.Í dag bjóða stéttarfélögin í Skagafirði félagsmenn sína og…
Að gefnu tilefni viljum við benda félagsmönnum okkar á að niðurgreiðsla vegna hótelgistingar er einungis afgreidd vegna reikninga sem eru á nafni félagsmanns. Um síðustu áramót var sett á hámark…
Pistill forseta ASÍ Það er tvennt sem markar hornstein verkalýðsbaráttu um heim allan. Rétturinn til að bindast samtökum í stéttarfélögum og rétturinn til að leggja niður störf til að knýja…
Í tilefni af fréttum fjölmiðla þess efnis að Framsýn stéttarfélag hefur ákveðið að afturkalla samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu vegna tveggja kjarasamninga vill samninganefnd Starfsgreinasambandsins koma eftirfarandi staðreyndum á framfæri:Í tilefni…
Úthlutun sumarhúsa er lokið en þeir félagsmenn sem ekki sendu inn umsókn geta nú sótt um þær vikur sem ekki fóru í úthlutun. Úthlutun sumarhúsa er lokið en þeir félagsmenn sem…
Ný skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Alþýðusamband Íslands sýnir að 83% Íslendinga eru hlynntir því að launafólk með heildartekjur undir 500 þús. kr. á mánuði fyrir skatt, fái meiri skattalækkun…
Fréttatilkynning frá SGS.Starfsgreinasamband Íslands hefur ákveðið að slíta kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins (SA) eftir árangurslausan fund hjá ríkissáttasemjara í dag.Starfsgreinasamband Íslands hefur ákveðið að slíta kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins (SA)…
Húsið okkar í Ölfusborgum er laust næstkomandi helgi, dagana 22.-25.mars. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu stéttarfélaganna í síma 453 5433 sem allra fyrst.Húsið okkar í Ölfusborgum…