Föstudagspistill forseta ASÍÍslenski vinnumarkaðurinn byggir á lýðræðislegum stoðum í meira mæli en í flestum öðrum löndum. Það er í höndum félagsmanna að greiða atkvæði um hvort eigi að fara í…
Úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum hjá 16 stærstu sveitarfélögum landsins sýnir að gjöldin hækka milli ára hjá öllum sveitarfélögum nema Mosfellsbæ og Vestmannaeyjum.Úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á…
Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands, vegna kjarasamninga við Fjármálaráðherra f.h. Ríkissjóðs, samþykkti á fundi í dag, fyrir hönd 18 aðildarfélaga, að vísa kjaradeilunni til Ríkissáttasemjara. Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands, vegna kjarasamninga við Fjármálaráðherra…
Hlaðvarp ASÍFinnbjörn A. Hermannsson, formaður Byggiðn – félags byggingamanna, er fyrsti formaður mánaðarins hjá okkur á nýju ári. Áhugavert spjall við skemmtilegan formann. Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Byggiðn – félags…
Sjómannasamband Íslands ályktarSamninganefnd Sjómannasambands Íslands skorar á íslensk stjórnvöld að láta fara fram óháða rannsókn á söluvirði afurða í íslenskum sjávarútvegi. Glataðir milljarðar? Samninganefnd Sjómannasambands Íslands skorar á íslensk stjórnvöld…
Þing Samtaka starfsfólks á hótelum og í ferðaþjónustu á Norðurlöndum var haldið í Reykjavík daganna 17. – 19. janúar. Á þinginu var farið yfir fjölmarga þætti sem varða laun og…
Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS, fjallar um helstu atriði nýja kjarasamningsins sem skrifað var undir við Samband íslenskra sveitarfélaga.Sautján aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands skrifuðu undir kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga 16. janúar…
Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman breytingar á fasteignagjöldum milli áranna 2019 og 2020 í 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Breytingarnar eru reiknaðar í krónum miðað við meðal fasteigna- og lóðamat í…
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, skrifaði í dag undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. Samningurinn gildir frá 1. janúar…
Drífa Snædal forseti Alþýðusambands Íslands skrifar hér sinn fyrsta föstudagspistil á árinu.Kæru lesendur gleðilegt ár og takk fyrir það liðna. Um áramótin urðu þau gleðitíðindi að tekjumörk til að sækja…