Miðstjórn Alþýðusambands Íslands áréttar að opinber stuðningur til fyrirtækja vegna áhrifa COVID-19 á ekki að vera til þess gerður að fyrirtæki sem ekki þurfa á honum að halda vaði í…
Minnum félagsmenn á að laun þeirra sem starfa á taxtalaunum á almennum vinnumarkaði, hækkuðu um 24.000 kr. þann 1. apríl síðastliðinn. Almenn launahækkun til þeirra sem ekki eru á taxtalaunum…
Hittumst heima í stofu!Eins og ljóst er verður ekki hægt að fagna baráttudeginum okkar á morgun með hefðbundnum hætti. Í staðinn verður sérstökum skemmti- og baráttudagskrám sjónvarpað á N4 og…
Við hvetjum félagsmenn til að skoða nýjasta tölublaðið af Vinnunni, sem er vandað og skemmtilega uppsett veftímarit ASÍ en þar má finna fjöldan allan af fróðlegum myndböndum og viðtölum. Við…
Samfélög heimsins takast nú á við fordæmalausa heilbrigðisvá og þau gríðarlegu efnahagsáhrif sem henni fylgja en efnahagsleg og samfélagsleg áhrif Covid-19 eru um margt ólík fyrri samdráttarskeiðum.Samfélög heimsins takast nú…
Norðurlönd, Evrópa og veröldin öll stríða nú samtímis við kreppu. Hugur okkar, í norrænu verkalýðshreyfingunni, er með þeim sem hafa veikst, misst ástvini eða finna til kvíða vegna ástandsins.Norðurlönd, Evrópa…
Alþýðusamband Íslands fagnar áformum ríkisstjórnarinnar um að framlengja hlutabótaleiðina til að standa vörð um afkomu og verja störf. Mikilvægasta verkefnið nú er að tryggja afkomu launafólks sem missir vinnu að…
Í fyrsta skipti síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Við þessu er brugðist með útsendingu frá sérstakri skemmti-…
Verð í matvöruverslunum hefur í mörgum tilfellum hækkað umtalsvert síðan í febrúar en miklar verðhækkanir er að finna í flestum vöruflokkum. Mörg dæmi eru þó einnig um að verð lækki…
Pistill forseta ASÍVikan hefur einkum verið nýtt í að bregðast við tillögum stjórnvalda og hafa áhrif á hvernig frumvörpin fara í gegnum þingið og að vinna stefnumótun til framtíðar.Vikan hefur…