Við höfum náð árangri í kjarasamningum síðustu ár – árangri sem stefnt var að, það er að hækka lægstu laun á vinnumarkaði, hífa upp taxtana og einbeita okkur að þeim…
Alþýðusamband Íslands telur þær tillögur stjórnvalda um aðgerðir vegna COVID-19 kreppunnar sem lúta að framfærslu og afkomuöryggi vera skref í rétta átt og mæta kröfunni um sértækar aðgerðir fyrir þá…
Pistill forseta ASÍÞær aðgerðir sem gripið er til núna í óvissuástandi munu hafa afleiðingar til ára og áratuga. Sá rauði þráður sem lagt var upp með af hendi Alþýðusambandsins í…
Á fundi miðstjórnar ASÍ í gær voru tvær ályktanir samþykktar.Sú fyrri fjallar um skýrslu OECD þar sem m.a. er lagt til að lögverndun tiltekinna starfsstétta verði aflögð og rekstur Keflavíkurflugvallar…
Samkvæmt kjarasamningum við sveitarfélögin er gert ráð fyrir því að starfsmenn sem nái 70 ára aldri láti af störfum án sérstakrar uppsagnar.Samkvæmt kjarasamningum við sveitarfélögin er gert ráð fyrir því…
Á fimm og hálfum mánuði eða frá því í lok maí fram í byrjun nóvember hefur vörukarfa ASÍ hækkað um 0,5%-2,6% í sjö verslunarkeðjum en vörukarfan endurspeglar almenn matarinnkaup meðalheimilis.…
Föstudagspistill forseta ASÍVið vitum öll að sú kreppa sem nú gengur yfir kemur afar misjafnt niður á fólki eftir aldri, atvinnugreinum og búsetu. Við vitum öll að sú kreppa sem…
Í ár dregst verg landsframleiðsla saman um 7,9% í sögulegum samdrætti, þeim mesta frá árinu 1920.Í ár dregst verg landsframleiðsla saman um 7,9% í sögulegum samdrætti, þeim mesta frá árinu…
Ókeypis námskeið!Fræðslusjóðir Landsmenntar, Ríkismenntar, Sveitamenntar og Sjómenntar hafa gert samning við Dale Carnegie um 100% niðurgreiðslu á námskeiðinu Dale á milli starfa. Fræðslusjóðir Landsmenntar, Ríkismenntar, Sveitamenntar og Sjómenntar hafa gert…
Föstudagspistill forseta ASÍÍ vor kynnti ASÍ áherslur sínar til uppbyggingar betra samfélags eftir Covid undir yfirskriftinni Rétta leiðin. Þó baráttan við veiruna taki lengri tíma en almennt var talið í…