Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á fiskafurðum í 25 fiskbúðum og öðrum verslunum með fiskborð, víðsvegar um landið sl. miðvikudag. Kannað var verð á 33 algengum tegundum fiskafurða. Í um 70%…
Enn eru lausar vikur í orlofshúsum í Ölfusborgum, á Illugastöðum, Einarsstöðum og í Varmahlíð og er félagsmönnum bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins til að fá frekari upplýsingar.Enn…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands gagnrýnir harðlega þá afstöðu Samtaka atvinnulífsins að neita að ræða kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar í þeirri erfiðu kjaradeilu sem nú er uppi. Afneitun af þessu tagi ber vott um…
Verð á matvöru hefur hækkað töluvert á milli ára. Þegar bornar eru saman verðkannanir sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi í maí 2014 og í maí 2015, koma í ljós töluverðar hækkanir…
Minnum félagsmenn á rétt þeirra á að fá greidda orlofsuppbót. Vegna stöðu kjaramála hefur enn ekki verið samið um upphæð þessa árs og því skulu starfsmenn sveitarfélags hafa fengið sömu…
Postanowiono aby wstrzymac wykonie strajku 10.000 czlonkow Zwiazkow Zawodowych nalezacych do SGS, ktory mial sie odbyc w dniach 19 i maja. Jednoczesnie wstrzymano wykonanie bezterminowego wstrzymania strajku, ktory mial sie…
By postponing the strikes, SGS is taking responsibility in the ongoing dispute and is giving The Confederation of Icelandic Employers (SA) opportunity to make some serious proposals before strikes will…
Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu verkfalli 10.000 félagsmanna aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands dagana 19. og 20. maí. Að auki hefur ótímabundnu verkfalli sem átti að hefjast 26. maí verið frestað.…
Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn mánudag. Matarkarfan var ódýrust hjá Bónus á 17.586 kr. en dýrust…
Verðlagseftirlit ASÍ áætlar að varahlutir fyrir bifreiðar, s.s. bremsuklossar, stuðarar og stýrisendar sem áður báru 15% vörugjöld, ættu að lækka um 15,2% þegar horft er til afnáms vörugjalda og lækkunar…