Ráðstefnu stéttarfélaganna á Norðurlöndum sem starfa fyrir fólk í ferðaþjónustu er nýlokið en í aðdraganda ráðstefnunnar voru unnar rannsóknir í flestum landanna þar sem rannsóknir voru ekki til áður. Skemmst…
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA vegna starfa á almennum vinnumarkaði mun hefjast kl. 8:00 föstudaginn 12.júní og henni lýkur kl.12:00 á hádegi þann 22.júní. Kjörgögn munu berast félagsmönnum næstu…
Næstkomandi fimmtudag verður haldinn opinn kynningarfundur þar sem kynntir verða nýgerðir kjarasamningar fyrir félagsmenn Öldunnar sem starfa á almennum vinnumarkaði og félagsmenn Verslunarmannafélags Skagafjarðar.Næstkomandi fimmtudag verður haldinn opinn kynningarfundur þar sem…
Frá og með næstkomandi föstudegi er orlofshúsið okkar á Illugastöðum laust í viku. Eigum auk þess enn lausar örfáar vikur á Einarsstöðum, Illugastöðum og í Varmahlíð og við hvetjum áhugasama…
Minnum á að Útilegukortið er komið og fæst á skrifstofu félagsins en félagsmönnum býðst að kaupa kortið á mikið lækkuðu verði. Fullt verð er 15.900 krónur en félagsmenn greiða einungis…
Stjórn Norrænna samtaka starfsfólks í hótel-, veitinga- og ferðaþjónustugreinum hefur sent frá sér áhugaverða grein undir yfirskriftinni: Fæ ég koss í kaupbæti?, en greinin birtist m.a. á visir.is í dag.…
Í dag stendur Starfsgreinasamband Íslands (SGS), ásamt systursamtökum á Norðurlöndum, fyrir ráðstefnu gegn staðalmyndum og kynferðislegri áreitni innan hótel-, veitinga- og ferðaþjónustunnar. Meðfram ráðstefnunni lét SGS, í samstarfi við Rannsóknarstofnun…
Eigum enn nokkrar vikur lausar í orlofshúsum félagsins í sumar. Leigutíminn er frá föstudegi til föstudags. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu félagsins til að fá allar frekari upplýsingar. Eigum enn…
Opinn kynningarfundur verður haldinn á Mælifelli næstkomandi fimmtudag þar sem farið verður yfir helstu atriði nýrra kjarasamninga. Fundurinn er sameiginlegur fyrir félagsmenn Öldunnar stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar og eru félagsmenn…
Á flestum heimilum þurfa foreldrar að skipuleggja frítíma barna sinna í nokkrar vikur á sumrin svo þeir geti sinnt vinnu á meðan skólar landsins eru lokaðir og foreldrar ekki enn…