Nýir kauptaxtar fyrir þá sem starfa á almenna markaðinum eftir nýsamþykktum kjarasamningi SGS og SA eru komnir og má nálgast þá hér. Kauptaxtarnir gilda frá 1. nóvember 2022 til 31.…
Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins á hinum almenna vinnumarkaði liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta hjá þeim 17 aðildarfélögum sem eiga…
Kosningu um nýjan kjarasamning vegna starfa á almennum vinnumarkaði lýkur á hádegi í dag. Við hvetjum félagsmenn til að nýta atkvæðisrétt sinn og kjósa um samninginn. Smelltu á myndina hér…
Þeir félagsmenn Öldunnar sem starfa á almennum markaði (þ.e. ekki hjá sveitarfélögum, ríki, Steinull eða á sjó) fá greitt eftir aðalkjarasamningi SGS og SA. Núna stendur yfir kosning um nýjan…
Minnum á að í dag er síðasti dagurinn til að skila inn gögnum vegna umsókna úr fræðslu- og sjúkrasjóði. Umsóknir sem berast síðar í mánuðinum verða afgreiddar í lok janúarmánaðar.…
Aðalfundur Sjómannadeildar Öldunnar verður haldinn kl 17:00 fimmtudaginn 22.desember nk. í frímúrarasalnum, Borgarmýri 1. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf og staða kjaramála rædd. Sjómenn; við hvetjum ykkur eindregið til að…
Þeir sem ætla að sækja um styrk úr fræðslu- eða sjúkrasjóði þurfa að skila inn öllum gögnum í síðasta lagi föstudaginn 16.desember svo hægt sé að tryggja afgreiðslu á þessu ári.
Við hvetum félagsmenn á almennum markaði til að nýta atkvæðisrétt sinn og kjósa um nýjan kjarasamning SGS og SA. Ýttu á myndina hér fyrir neðan til að kjósa
Kosning um kjarasamning vegna starfa á almennum markaði hefst á hádegi í dag. Kosningin er rafræn og nota þarf rafræn skilríki eða Íslykil til að kjósa, en kosning fer fram…