Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Kynningarfundur um kjarasamning sjómanna

Mánudaginn 12.febrúar verður haldinn kynningarfundur um nýundirritaðan kjarasamning sjómanna. Fundurinn verður haldinn kl. 13:00 í sal frímúrara, Borgarmýri 1a á Sauðárkróki. Fulltrúar SSÍ verða gestir fundarins og kynna samninginn. Sjómenn…
Arna Dröfn
febrúar 9, 2024

Vinnumansal er veruleiki á Íslandi

Nýlega kom út stutt fræðslumynd á fimm tungumálum um helstu einkenni vinnumansals. Verkefnið var unnið á síðasta ári, í ljósi þess að slík mál gera í auknum mæli vart við…
Arna Dröfn
febrúar 9, 2024

Nýr kjarasamningur sjómanna undirritaður

Í gær var skrifað undir nýjan kjarasamning milli Sjómannasambands Íslands (SSÍ) og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Samningar á milli aðila hafa verið lausir frá árinu 2019 en árið 2023…
Arna Dröfn
febrúar 7, 2024

Ókeypis námskeið á vorönn

Aldan heldur áfram samstarfi sínu við Farskólann og býður nú félagsmönnum sínum upp margskonar áhugaverð  námskeið, þeim að kostnaðarlausu. Athugið að skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu Farskólans.   Ýttu…
Arna Dröfn
janúar 31, 2024

A listi til stjórnarkjörs

Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur trúnaðarráð samþykkt tillögu uppstillingarnefndar til stjórnarkjörs til næstu tveggja ára. Þetta árið er kosið um sæti varaformanns, vararitara og tveggja meðstjórnenda. Í samræmi við lög…
Arna Dröfn
janúar 29, 2024

Nú á að einkavæða ellina

Finnbjörn A. Hermannsson skrifar: Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur áformar stórfellda einkavæðingu í rekstri hjúkrunarheimila. Heilbrigðisráðherra hefur lýst yfir algjörri uppgjöf ríkisvaldsins gagnvart því verkefni að tryggja öldruðum grundvallarþjónustu innan velferðarkerfisins.   Sú…
Arna Dröfn
janúar 15, 2024

Prís – Verðlagsapp ASÍ

Prís er nýtt smáforrit á vegum verðlagseftirlits ASÍ. Með smáforritinu geta notendur á augabragði skoðað mismunandi verðlagningu vara á milli verslana. Forritið er kröftugt innlegg Alþýðusambandsins í baráttunni gegn þeirri…
Arna Dröfn
desember 28, 2023
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is