Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands við Samband íslenskra sveitarfélaga hófst í dag og stendur til 15. júlí næstkomandi. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða tilkynntar sama dag. Hægt er að greiða…
Þann 3. júlí sl. undirrituðu 17 aðildarfélög Starfsgreinasambandsins kjarasamning til fjögurra ára við Samband íslenskra sveitarfélaga. SGS vísaði kjaradeilunni til ríkissáttasemjara þann 20. júní og síðan þá hafa samningsaðilar fundað…
Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn fer fram 1.-8. júlí og hefst hún á hádegi í dag. Hægt verður að kjósa HÉR eða á heimasíðu Öldunnar. Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki…
18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð þann 25. júní síðastliðinn. Verði samningurinn samþykktur í í atkvæðagreiðslu mun hann gilda frá 1. apríl 2024 til 31.…
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) telur einsýnt að ekki verði komist lengra í viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga vegna endurnýjunar kjarasamnings sem rann út 31. mars 2024. Samningsaðilar hafa átt fjölmarga fundi…
Eigum enn lausar vikur í orlofshúsinu okkar á Illugastöðum í sumar. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 eða senda fyrirspurn á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is…
Á undanförnum árum hafa stjórnvöld ítrekað lofað við gerð kjarasamninga að ráðast í nauðsynlegar breytingar á húsaleigulögum með það að markmiði að styrkja réttarstöðu leigjenda. Þrátt fyrir það neyðarástand sem…