Alþýðusamband Íslands er á meðal þeirra samtaka sem efna til kvennaverkfalls 24. október. Boðað er til allsherjarverkfalls; konur eru hvattar til að mæta ekki til vinnu, annast ekki börnin, standa…
Ný skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýnir að staða þeirra sem starfa við ræstingar er verri en þeirra sem eru í öðrum störfum á öllum mælikvörðum. Tæplega 6 af hverjum…
Atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga er lokið. Niðurstöður liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með rúmlega 78% þeirra sem greiddu atkvæði. Atkvæðagreiðslan var rafræn…
Minnum starfsfólk sveitarfélagsins á að kjósa um nýjan kjarasamning en kosningu lýkur kl. 9 í fyrramálið. ÝTTU HÉR TIL AÐ KJÓSA OG HÉR TIL AÐ SKOÐA KYNNINGAREFNI UM SAMNINGINN
Nærri áttunda hver vara er dýrari í komuverslun Fríhafnarinnar en í brottfararversluninni. Verðmunurinn er allt að 43%. Þetta kemur fram í samanburði verðlagseftirlits ASÍ á verðlagningu verslananna tveggja. Engin vara…
18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 12. september. Samningurinn gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024. Sameiginleg rafræn atkvæðagreiðsla félagsmanna aðildarfélaga SGS…
Iceland var með hæst verðlag og var oftast með hæsta verðið í matvörukönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var 6. og 7. september. Verð þar hækkaði einnig mest milli…
Ályktun miðstjórnar ASÍ um samráð skipafélaga Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) telur samráð Eimskips og Samskipa eins og því er lýst í málsgögnum Samkeppniseftirlitsins til marks um sjúklegt hugarfar spillingar og…
Nú er Farskólinn að fara af stað með nokkur námskeið sem Aldan ætlar að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi námskeið…