Við minnum félagsmenn á aðalfund félagsins sem haldinn verður í sal Frímúrara næstkomandi fimmtudag.
Fundurinn hefst kl. 18:00 og er dagskráin eftirfarandi:
Dagskrá:
- Fundarsetning
- Kosning fundarstjóra
- Skýrsla stjórnar fyrir árið 2024
- Reikningar ársins 2024
- Stjórnarkjöri lýst
- Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna og eins til vara
- Kosning til annarra stjórna, nefnda og ráða
- Kosning tveggja manna í kjörstjórn og tveggja til vara
- Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs
- Ákvörðun félagsgjalda
- Framlag í vinnudeilusjóð
- Kosning endurskoðanda félagsins
- Kosning fulltrúa á ársfund Stapa lífeyrissjóðs
- Önnur mál
Reikningar ársins 2024 liggja frammi á skrifstofu félagins.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn.