Skip to main content
Aldan

Aðalfundur 2025

By febrúar 21, 2025No Comments

Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags verður haldinn kl.18:00  í sal Frímúrara, Borgarmýri 1a
fimmtudaginn 6. mars 2025.

Dagskrá:

  1. Fundarsetning
  2. Kosning fundarstjóra
  3. Skýrsla stjórnar fyrir árið 2024
  4. Reikningar ársins 2024
  5. Stjórnarkjöri lýst
  6. Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna og eins til vara
  7. Kosning til annarra stjórna, nefnda og ráða
  8. Kosning tveggja manna í kjörstjórn og tveggja til vara
  9. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs
  10. Ákvörðun félagsgjalda
  11. Framlag í vinnudeilusjóð
  12. Kosning endurskoðanda félagsins
  13. Kosning fulltrúa á ársfund Stapa lífeyrissjóðs
  14. Önnur mál

 

Reikningar ársins 2024  munu liggja frammi á skrifstofu félagins
frá og með föstudeginum 28.febrúar.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn.

 

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is