Sjómenn athugið:
Aðalfundur Sjómannadeildar Öldunnar stéttarfélags verður haldinn
kl. 16:00 mánudaginn 22. desember
á skrifstofu félagsins í Borgarmýri 1.
Á dagskrá fundarins eru:
- Venjuleg aðalfundarstörf
- Önnur mál
Sjómenn eru eindregið hvattir til að mæta á fundinn.
