Skip to main content
Aldan

Vegna náms á erlendum vefsíðum

By apríl 22, 2025No Comments

Stjórnir fræðslusjóða félagsins hafa tekið þá ákvörðun að frá og með 1.maí nk. verður nám sem fram fer á erlendum vefsíðum ekki styrkhæft,  að undanskyldu þó háskólanámi hjá viðurkenndum háskólum.

 

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is