Framhaldsþing Alþýðusamband Íslands fer fram daganna 27.-28. apríl á Grand Hótel í Reykjavík. Um er að ræða framhald á 45. þingi ASÍ sem frestað var 14. október síðastliðinn. Á þinginu koma saman um 300 fulltrúar frá 48 stéttarfélögum til að marka stefnu sambandsins til næstu ára.
Ný forysta sambandsins verður kjörin á þinginu, en Kristján Þórður Snæbjarnarson, starfandi forseti, gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu.
Hér má lesa ræðu Kristjáns Þórðar, forseta ASÍ, við upphaf 45.þings sambandsins.
Upplýsingar um þingið: https://www.asi.is/thing2022/