Þeir félagsmenn Öldunnar sem starfa á almennum markaði (þ.e. ekki hjá sveitarfélögum, ríki, Steinull eða á sjó) fá greitt eftir aðalkjarasamningi SGS og SA. Núna stendur yfir kosning um nýjan kjarasamning vegna þessara starfa og um hann geta þeir kosið sem vinna á almennum vinnumarkaði. Þeir félagsmenn eru eindregið hvattir til að nýta sér atkvæðisréttinn sinn og taka afstöðu til kjarasamningsins því hvert atkvæði skiptir máli !
Kosningin er rafræn, hún tekur enga stund og hægt er að kjósa með því að SMELLA HÉR