Skip to main content

Gagnlegar leiðbeiningar og fræðsluefni

Rétt er að benda á að á vef Vinnueftirlitsins (www.vinnueftirlit.is) er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar og leiðbeiningar fyrir launafólk og fyrirtæki til að varast hættur við vinnu vegna Covid-19 faraldursins.

Rétt er að benda á að á vef Vinnueftirlitsins  er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar og leiðbeiningar fyrir launafólk og fyrirtæki til að varast hættur við vinnu vegna Covid-19 faraldursins. Þar má nefna:

  • Áherslupunkta um vinnuumhverfi á óvissutímum.
  • Vinnuvernd í heimsendingarþjónustu.
  • Smitvarnir í verslunum.
  • Leiðbeiningar til starfsmanna sem vinna við þrif.
  • Leiðbeiningar vegna COVID-19.
  • Áhættumat vegna smithættu og viðbrögð vinnustaða við afleiðingum veikinda starfsfólks á vinnustað.

Einnig fræðsluefni eins og góð ráð í fjarvinnu, að vinna heima og sinna börnum og vinnuumhverfið og líkamsbeiting við heimavinnu.

Hluti efnisins er einnig á pólsku og ensku.    Skoða betur hér

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is