Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur stjórn og trúnaðarráð Öldunnar, að tillögu uppstillingarnefndar,lagt fram lista til stjórnarkjörs. Aðalfundurinn verður nánar auglýstur síðar.
Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur stjórn og trúnaðarráð Öldunnar, að tillögu uppstillingarnefndar,lagt fram lista til stjórnarkjörs. Aðalfundurinnverður nánar auglýstur síðar.
Tillagan er eftirfarandi:
Í kjöri til aðalstjórnar næsta tveggja ára kjörtímabil:
Hjördís Gunnarsdóttir, varaformaður.
Ágúst Marinósson, vararitari.
Elín Kr. Jóhannesdóttir, meðstjórnandi.
Særún Björnsdóttir, meðstjórnandi.
Í kjöri til eins árs í aðrar trúnaðarstöður:
Stjórn Sjúkrasjóðs: |
Varamenn: |
Formaður félags, sjálfkjörinn |
Arna Björnsdóttir |
Hjördís Gunnarsdóttir |
Guðmundur Sigurbjörnsson |
Halla Þorsteinsdóttir |
|
|
|
Kjörnefnd: |
Varamenn: |
Droplaug Þorsteinsdóttir |
Kristín Lúðvíksdóttir |
Geirlaug Jónsdóttir |
Halla Þorsteinsdóttir |
|
|
Skoðunarmenn: |
Varamenn |
Kári Árnason |
Ingi Björgvin Kristjánsson |
Sigfríður Halldórsdóttir |
Jón Hjörleifsson |
|
|
Vinnudeilusjóður: |
Varamenn: |
Hjördís Gunnarsdóttir |
Agnar Gíslason |
Ingólfur Arnarson |
Hólmfríður Runólfsdóttir |
Anna María Hafsteinsdóttir |
Haraldur Hjálmarsson |
Frestur til að skila öðrum fullskipuðum framboðslistum er til 12. mars n.k.
Allar upplýsingar um framlagningu lista eru veittar á Skrifstofu stéttarfélaganna.