Skip to main content

Nýtt í hlaðvarpi ASÍ

Genfarskólinn er ætlaður virkum félagsmönnum í stéttarfélögunum sem hafa áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar og þekkja til starfsemi stéttarfélaga og samtaka þeirra hér á landi.

Guðbjörg Kristmundsdóttir frá Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og Bryngeir Bryngeirsson frá BSRB voru fulltrúar Íslands í Genfarskólanum í sumar. Skólinn er ætlaður virkum félagsmönnum í stéttarfélögunum sem hafa áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar og þekkja til starfsemi stéttarfélaga og samtaka þeirra hér á landi.

Hér er rætt við þau um reynslu þeirra af skólanum.

Smella hér til að hlusta (lengd 12.28)

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is