Skip to main content

Fróðleg fjarfundarerindi frá ASÍ

Frá hausti og fram á vor býður ASÍ starfsmönnum stéttarfélaganna að fylgjast með fræðsluerindum í fjarfundi. Þessi erindi eru jafnóðum sett á Youtube-rás ASÍ þar sem þau eru öllum opin.

Frá hausti og fram á vor býður ASÍ starfsmönnum stéttarfélaganna að fylgjast með fræðsluerindum í fjarfundi. Þessi erindi eru sett jafn óðum á Youtube-rás ASÍ þar sem þau eru öllum opin.

Hefur þú misst ef fjarfundarerindi sem gæti gagnast þér? Eða fræðslumyndböndum um réttindi á vinnumarkaði? Tékkaðu þá endilega á Youtube-rás ASÍ.

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is