Skip to main content

Rafrænni kosningu um kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands (SGS) við sveitarfélögin lýkur á miðnætti í kvöld. Félagsmenn eru hvattir til að taka afstöðu til samningsins með því að nýta atkvæðisrétt sinn.

Rafrænni kosningu um kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands (SGS) við sveitarfélögin lýkur á miðnætti í kvöld. Félagsmenn eru hvattir til að taka afstöðu til samningsins með því að nýta atkvæðisrétt sinn.

Félagsmenn á kjörskrá fengu kjörgögn send heim í pósti og framan á kynningarbæklinginum er lykilorð sem notað er til að opna aðgang að kosningunni sem fram fer hér
Þeir félagsmenn sem ekki hafa aðgang að tölvu geta að sjálfsögðu kosið hér á skrifstofu félagsins.

Nýttu atkvæðaréttinn – þín skoðun skiptir máli !

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is