Skip to main content

Aðalfundur sjómannadeildar Öldunnar, sem haldinn var þann 30. desember sl., krefst þess að ný lög um afnám sjómannaafsláttar verði afturkölluð. Í ályktuninni er bent á að ýmsir aðrir hópar launafólks fá ríflegri uppbætur en sem nemur sjómannaafslætti, þegar þeir vinna fjarri heimilum sínum. Ályktunin fer hér á eftir.

Aðalfundur sjómannadeildar Öldunnar, sem haldinn var þann 30. desember sl., krefst þess að ný lög um afnám sjómannaafsláttar verði afturkölluð. Í ályktuninni er bent á að ýmsir aðrir hópar launafólks fá ríflegri uppbætur en sem nemur sjómannaafslætti, þegar þeir vinna fjarri heimilum sínum. Ályktunin fer hér á eftir

Fundurinn krefst þess að nýsett lög um afnám sjómannaafsláttar verði nú þegar afturkölluð. Að öðrum kosti fái sjómenn dagpeningagreiðslur eða fjarvistarálag í staðinn, líkt og aðrir starfsmenn sem vinna fjarri heimilum sínum.  Ennfremur skal á það bent að ýmsir launþegar fá ýmis skattfríðindi s.s. dagpeninga, bifreiðastyrki og þ.h. sem oftast eru margföld sú upphæð sem sjómenn hafa fengið í skattafslátt fram til þessa.

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is