Skip to main content

Starfsgreinasambandið hefur útbúið kynningarefni í framhaldi af undirritun samkomulags SGS við ríkið frá 1. apríl sl. en þar má finna upplýsingar um fyrirkomulag atkvæðagreiðslunnar, helstu atriði samkomulagsins og nýjar launatöflur.

Starfsgreinasambandið hefur útbúið kynningarefni í framhaldi af undirritun samkomulags SGS við ríkið frá 1. apríl sl. 

Í kynningunni má m.a. finna upplýsingar um fyrirkomulag
atkvæðagreiðslunnar, helstu atriði samkomulagsins og nýjar launatöflur.
Upplýsingarnar eru á þremur tungumálum; íslensku, ensku og pólsku.

Hérna má lesa kynningarefnið.

Félagar sem starfa hjá ríkinu eru að sjálfsögðu hvattir til  kynna sér nýja kjarasamninginn áður en atkvæðagreiðsla um hann fer fram. Kjörgögn munu svo berast félagsmönnum á næstu dögum.

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is