Skip to main content

Sjómannasambandið þingar

Nú stendur yfir tveggja daga þing Sjómannasambands Íslands sem haldið er í Reykjavík.Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ ávarpaði þingið við þingsetningu í gærmorgun en eftir hádegi voru gestafyrirlesarar með erindi. Skýrsla…
premisadmin
október 12, 2018

Starfsgreinasambandið birtir kröfur sínar

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur birt kröfugerð sína vegna komandi kjarasamninga. Kröfugerðirnar snúa annars vegar að stjórnvöldum og hins vegar að atvinnurekendum. Kröfurnar mótuðust á fundum í verkalýðsfélögum og á…
premisadmin
október 11, 2018

Öll aðildarfélögin veita umboð

Öll 19 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands hafa veitt sambandinu samningsumboð og munu félögin því koma sameinuð að gerð kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins, en núgildandi samningar renna út um áramótin. Öll 19…
premisadmin
október 8, 2018

Laus íbúð um helgina í Reykjavík

Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar í Reykjavík laus næstkomandi helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433.Vegna forfalla er…
premisadmin
september 27, 2018

Opinn fundur um kjaramál

kl. 18:00 á fimmtudaginn kemurOpinn fundur fyrir félagsmenn verður haldinn kl 18:00 fimmtudaginn 27. september nk. Fjallað verður um stöðu kjaramála og eru félagsmenn eindregið hvattir til að mæta. Boðið…
premisadmin
september 24, 2018

Rýrt innlegg ríkisstjórnar inn í kjaraviðræður

Miðstjórn ASÍ ályktar um fjárlagafrumvarpiðFjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur gefur ekki tilefni til mikillar bjartsýni í þeim kjaraviðræðum sem í hönd fara, þrátt fyrir yfirlýsingar stjórnvalda í samskiptum við verkalýðshreyfinguna um…
premisadmin
september 20, 2018

Þér er boðið á Illugastaði á sunnudaginn

Í tilefni þess að nú eru 50 ár liðin frá opnun orlofsbyggðarinnar á Illugastöðum verður haldinn sérstakur Illugastaðadagur sunnudaginn 9.september. Félagsmenn er hvattir til að taka bíltúr í Fnjóskadalinn og…
premisadmin
september 6, 2018

Lítill verðmunur á Bónus og Krónunni

Mikill verðmunur var í flestum tilfellum á matvöru milli verslana í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem gerð var 28. ágúst. Oftast var yfir 40% verðmunur á hæsta og lægsta verði…
premisadmin
ágúst 31, 2018
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is